Fréttir

Orlofshúsa úthlutun

03.08.2018

Þriðjudaginn 7. ágúst næstkomandi mun opna fyrir sumarhúsaúthlutun fyrir tímabilið september - október. Reglan fyrstur kemur fyrstur fær gildir.

Opið er fyrir viku eða helgarleigu.

Umsóknir og greiðslur fara í gegnum orlofahúsavefinn www.orlof.is/fvfi

Úthlutunum fyrir skólafrís tímabilið helgina 22-24 febrúar verður lokið fyrir 10 desember 2018.

Stefnan er að hafa opna 6 mánuði fram í tímann yfir vetrarmánuði, og munu þeir opna hver mánaðarmót.