Fréttir

Rafræn kosning - Kjarasamningur FVFÍ við Bláfugl

02.08.2018

Kosning v/ kjarasamnings FVFÍ við Bláfugl hefst í dag 02.ágúst klukkan 13:00 og lýkur þann 13.ágúst klukkan 12:00, eru félagsmenn hvattir til að kynna sér innihald samnings og nýta atkvæðisrétt sinn.

Kosningu er að finna hér á síðunni á læstu svæði undir "tilkynningar", athugið að skilaboð sem segja Engin kosning fannst mun birtast þeim sem nota hlekkinn þar til 13:00.