Fréttir

Aðalfundur 26.apr.2018

03.05.2018

Aðalfundur flugvirkjafélagsins var haldinn nú á dögunum í sal félagsins að Borgartúni 22.

Það var fámennt en góðmennt í Borgartúninu 26.apríl síðastliðinn þegar aðalfundur félagsins var haldinn, stjórnarskipti voru á fundinum og er skipan eftir fyrsta stjórnafund sem hér segir;

Formaður - Guðmundur Úlfar Jónsson

Varaformaður - Atli Jónsson

Gjaldkeri - Magnús Ingi Finnbogason

Ritari - Árni Freyr Sigurðsson

Meðstjórnandi - Jóhann Baldur Finnbogason

Varamenn - Björgvin Sveinn Stefánsson & Aron Þór Sigurðsson

 

Vill nýkjörin stjórn þakka fráfrandi stjórnarmeðlimum kærlega fyrir samstarfið og sitt framlag síðastliðin ár.

 

Nýir meðlimir voru teknir inn í félagið og má sjá mynd af viðstöddum nýliðum hér að ofan.