Fréttir

Rafræn Kosning - Landhelgisgæslan

30.04.2018
Sett hefur verið af stað rafræn kosning fyrir félagsmenn starfandi hjá Landhelgisgæslu Íslands varðandi samþykkt á ný undirskrifuðu samkomulagi um breytingar og lengingu á gildum kjarasamning ríkisins við FVFÍ.
 
Félagsmenn eru hvattir til að fylgjast með á læstu svæði undir "Tilkynningar", þar verður að finna leiðbeiningar er varðar framkvæmd á kosningu jafnt og tengla inn á kosningarnar sjálfar.