Björgunaræfing með gæslunni
Ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Snorri Björns fór á æfingu með Landhelgisgæslu Íslands á vegum 66°Norður, í myndbandinu má sjá flugvirkjann Helga Rafns bregða fyrir og fara yfir hin ýmsu atriði sem snúa að flugvirkjum gæslunnar.
Hægt er að sjá myndbandið hér að neðan;