Fréttir

Kjarasamningar WOW Air og Flugfélags Íslands

17.04.2018
Niðurstaða kosninga vegna kjarasamninga FVFÍ við WOW Air og Flugfélag Íslands sem lauk klukkan 1200 í dag liggur fyrir og voru þeir samþykktir með meirihluta.