Fréttir

Rafræn kosning á læstu svæði

20.12.2017
Rafræn kosning vegna kjarasamnings FVFÍ og SA v/ Icelandair ehf er komin á læst svæði undir "Tilkynningar", hvetjum við alla félagsmenn starfandi hjá Icelandair ehf til að kynna sér ferlið í þar til gerðum leiðbeiningum, lesa vel tilkynningu og taka þátt.

Hátíðarkveðjur,
Stjórn FVFÍ