Fréttir

Stuðningyfirlýsingar FFÍ og FÍA

18.12.2017
 
Flugfreyjufélag Íslands og Félag Íslenskra Atvinnuflugmanna hafa lýst formlegum stuðningi við löglegar verkfallsaðgerðir Flugvirkjafélags Íslands, viljum við þakka þeim fyrir veittan stuðning á þessum tímum.
 
Stjórn FVFÍ