Fréttir

Heilsuvernd fyrir flugvirkja framlengist!

22.09.2017

Stjórn Sjúkrasjóðs FVFÍ hefur ákveðið að framlengja heilsufarsskoðun hjá Heilsuvernd ehf til 31. desember 2017.

Stjórn Sjúkrasjóðsins hvetur félagsmenn að nýta sér heilsufarsskoðun.

 

Kveðja
Stjórn Sjúkrasjóðs FVFÍ