Fréttir

Kjaraviðræður FVFÍ og SA v/ Icelandair

11.09.2017
FVFÍ hefur lýst samningaviðræðum við SA v/ Icelandair árangurslausum og hefur þeim verið vísað til Ríkissáttasemjara, samningar losnuðu þann 31.08.17.