Fréttir

Heilsuvernd fyrir flugvirkja á aldursbilinu 50 - 67 ára.

09.05.2017

Sjúkrasjóður FVFÍ hefur staðið fyrir átaki fyrir virka sjóðsfélaga og boðið öllum sjóðsfélögum á aldursbilinu 50 - 67 ára upp á ítarlega heilsufarsskoðun hjá Heilsuvernd ehf. Álfheimum 74 (Glæsibæ) sími 510 6500

 

Sjóðsfélagar geta nýtt sér þetta boð til 31.Desember.17

 

Heilsan er eitt það mikilvægasta sem við eigum!

 

Kveðja 
Stjórn sjúkrasjóðs FVFÍ