Opið bréf til flugvirkja vegna Push Back ferlis í KEF *UPPFÆRT*

19.04.2017
*Uppfært 19.04.2017*

Svar barst frá Icelandair varðandi málið þar sem fyrirtækið lýsir yfir engum samningsvilja varðandi push back ferli í Keflavík, FVFÍ sendi frá sér mótsvar í kjölfarið sem hægt er að lesa hér að neðan.

 
____________________________________________________________
 
 Icelandair hefur tekið einhliða ákvörðun að breyta út frá núverandi fyrirkomulagi varðandi verkferli Push-Back á vélum félagsins í Keflavík, yfirlýsingu FVFÍ varðandi málið má lesa hér að neðan.