Nýtt og glæsilegt heilsárshús að Holtalandi 11

10.02.2017
Nýtt og glæsilegt heilsárshús að Holtalandi 11, Akureyri verður tilbúið til leigu frá og með 23. febrúar nk. 
 
Vetrarleiga: fyrstur kemur fyrstur fær, hægt að leigja frá föstudegi til sunnudags eða heila viku frá föstudegi kl. 16:00 til föstudags kl. 14:00, einnig er hægt að leigja húsið í miðri viku allt eftir óskum félaga. 
 
Verð: 
Helgarleiga  23.000.- 
Vikuleiga      33.000.-
Aukanótt         3.000.- 
 
Umsókn sendist á flug@flug.is 
 
Páskavikan auglýst síðar. 
FVFÍ