Fréttir

Airbus 350 í sitt fyrsta flug

14.06.2013
Nýrri tegund af Airbus flugvélum, A350XWB (Extra Wide Body) var flogið í fyrsta skipti í dag.  Vélin tók á loft frá Blagnac flugvelli í Toulouse og stóð flugið yfir í um fjórar klukkustundir.
 
Búist er við að það taki um það bil eitt ár að ljúka flugprófunum og fá viðurkenningu á lofthæfi frá EASA og FAA.
 
 
Nánar á heimsíðu Airbus
 
Myndband frá fyrsta fluginu