Fréttir

Sharklet á A320

01.12.2011
Airbus eru nú þessa daganna að prófa svo kallaðann "Sharklet" á vélarnar. Þetta er í raun sama og Winglet á öðrum flugvélum heimsins og á að lækka eyðslu vélanna um 3.5%