SALUR FVFÍ

 
 
Salur Flugvirkjafélags Íslands Borgartún 22, 105 Reykjavík

 

Salurinn tekur 80 - 90 manns í sæti með borðbúnað fyrir 100 manns.

Salurinn er á 3 hæð og er lyfta í húsinu.

Eldhús hugsað frekar til að taka á móti mat, (hægt að elda).

Píanó er í salnum, góð hljómtæki og skjávarpi.

Salurinn er leigður út með hvítum dúkum og þrif eru innfalin í verðinu.
 
Ef áhugi er fyrir leigu á sal hafið þá samband við skrifstofu FVFÍ í síma 562-1610 eða í flug@flug.is

"Þegar flugvirki tekur sal Flugvirkjafélagsins á leigu þá gildir flugvirkjaleiguverð fyrir hann, maka hans, börn hans og forelda hans. Flugvirkjaleiguverð gildir ekki fyrir aðra."