Leiðbeiningar

 

LEIÐBEININGAR

 


Á þessari síðu verður farið yfir tæknileg atriði vefsins, spurningum frá félagsmönnum og öðrum svarað í svokölluðu ,,Spurt og svarað" og myndrænar leiðbeiningar.Endilega kynnið ykkur allt hér fyrir neðan, því það mun án efa auðvelda notkun síðunar mikið.

Tækniatriði

Flug.is er keyrt á vefkerfi Smartmedia. Síðan er algerlega hönnuð af okkar eigin manni, Skúla Sigurðssyni flugvirkja. 

 

- Spurt og svarað -

Hvernig skrái ég mig inn "Innskráning" ?

Með því að smella á "Innskráning" og skrá inn kennitölu og lykilorð. Eftir að þú hefur skráð þig inn birtast fleiri hlekkir sem eru að öllu jöfnu læstir fyrir alla aðra en félagsmenn t.d. kjarasamningar og svo framvegis.

Hvað ef ég man ekki lykilorðið mitt á flug.is?

Ný lykilorð munu verða send á alla félagsmeðlimi fyrir nýju síðuna.  Ef þú hefur ekki fengið póstinn sendu póst á vefstjori@flug.is

Hvernig skoða ég vefpósthólf flug.is ?

Farið er á vefslóð: http://vodafonelive.is og þar sleigið inn xxxxx@flug.is í notendanafn og svo lykilorð.

Hvað geri ég ef ég er búin að gleyma póstfangi eða lykilorði á vefpóst ?

Þá er haft samband við Vodafone í síma 1414 og valið "nethjálp"


Hvert hafa hinir ýmsu tenglar og undirsíður farið sem ég finn ekki lengur ?

Félagið reyndi að halda sig við upprunalegt veftré, en ýmsar breytingar hafa átt sér stað. Best er að skoða vel alla undirflokka í haus þar sem margir flokkar hafa verið sameinaðir eða fluttir til. Tilvalið er að nota einnig "Leit" og hafa stilt á "Á flug.is" þegar leitað er.

Hvernig sendi ég inn fréttir eða annað skemmtilegt efni ?

Hægt er að senda inn fréttir eða annað efni með því að fara á hlekkinn "Senda inn frétt" á síðunni (sjá mynd neðan)


Einnig er hægt að senda póst beint á vefstjori@flug.is

Hvernig leita ég á síðunni ?

Það er hægt með því að smella í boxið efst til hægri og velja viðeigandi leit og smella svo næst á "Leit"

Hvernig tilkynni ég um villur eða bilarnir á vefsíðu flug.is

Senda vefpóst beint á vefstjori@flug.is