FÉLAGIÐ


 

 

Flugvirkjafélag Íslands

Stofnað 1947

Union of Icelandic Aircraft Maintenance Technicians

 

 

Tilgangur félagsins er að vernda hagsmuni íslenskra flugvirkja, að efla góða samvinnu þeirra og vinna að bættum kjörum þeirra, réttindum og vinnuskilyrðum, að stuðla að ráðningu atvinnulausra félaga, að stuðla að framförum í flugvirkjun og tryggja að flugvirkjar kunni sem best sitt starf og hafi sem víðtækasta þekkingu á öllu sem að flugvirkjun lýtur.