Sveinspróf í flugvirkjun sem áætlað var að halda á vormánuðum 2020

Fréttaritari

Sveinspróf í flugvirkjun sem áætlað var að halda á vormánuðum 2020 var frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna í samfélaginu.

Menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að ósk sveinsprófsnefndar að fresta sveinsprófi til 19. – 20. september n.k.

Umsóknarfrestur verður auglýstur síðar.

Logo_AAI_Orginal_JPG_edited.jpg

Flugvirkjafélag Íslands  -  FVFÍ -  Borgartún 22  -  105 Reykjavík  -  Sími: 5621610  -  Fax: 562 1605  -  flug@flug.is

  • Facebook