Kjarasamningur Atlanta og FVFÍ.

Fréttaritari

Kjarasamningur Atlanta og FVFÍ.  


Niðurstaða kosninga um kjarasamning FVFÍ og Atlanta sem undirritaður var 27/01 2020 liggur nú fyrir og var samningurinn samþykktur með 73,3% greiddra atkvæða. 15 tóku afstöðu af 18 á kjörskrá.

Logo_AAI_Orginal_JPG_edited.jpg

Flugvirkjafélag Íslands  -  FVFÍ -  Borgartún 22  -  105 Reykjavík  -  Sími: 5621610  -  Fax: 562 1605  -  flug@flug.is

  • Facebook