FVFÍ heldur partý
Fréttaritari
Oct 22, 2019
Félagsmenn athugið
Takið frá daginn 1.nóvember nk. en þá mun FVFÍ standa fyrir partýi, sjá tilkynningu frá atburðarnefnd félagsins hér að neðan:
RISA-PARTÝ
FLUGVIRKJAFÉLAGS ÍSLANDS
RISA-PARTÝ FLUGVIRKJAFÉLAGS ÍSLANDS VERÐUR HALDIÐ
1.NÓV 2019 AÐ KJARVALSTÖÐUM VIÐ MIKLATÚN
GLEÐIN VERÐUR FRÁ 19:30 - 01:00
AÐ ÞESSU SINNI ÆTLA FLUGVIRKJAR AÐ BJÓÐA SÍNU SAMSTARFSFÓLKI
TIL VEISLU OG HVETJUM VIÐ ALLA FLUGVIRKJA AÐ BJÓÐA ÞVÍ FÓLKI SEM ÞEIR
ERU DAGLEGA AÐ VINNA MEÐ Í PARTÝ.
RÚTUR VERÐA FRÁ PARK-INN REYKJANESI KL.18:45 OG HEIM EFTIR GLEÐINA.
-Atburðarnefnd FVFÍ
Frekari upplýsingar um viðburðinn birtar síðar